Fungyn 150mg 1stk
563905
Product information
Attachments
Description
Vöruupplýsingar
Hylki til inntöku við sveppasýkingu í leggöngum. Inniheldur virka efnið flúkónazól 150 mg. Einungis eitt hylki er í pakkanum sem ætti að duga. Ef einkenni eru enn viðvarandi skal leita læknis.
Notkun
Gleypa skal hylkið heilt með glasi af vatni.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá
Innihaldslýsing
Hvert hylki inniheldur 150 mg af flúkónazól. Hjálparefni með þekkta verkun: 49.8 mg laktósi og 0,21 af Sunset yellow (E110).